Mín áskrift er í samstarfi við Kjötvinnslu Skagfirðinga á sölu á gæða hráfæðinu frá Petis. Í fóðrið er notað íslenskt kjöt úr hrossum sem er náttúrlegur próteingjafi. Engin önnur aukaefni eru í vörunum annað en viðbætt steinefni og vítamín til að tryggja sem bestu næringu fyrir hundinn.
Kjötið í fóðrinu er alveg hrátt og selst það frosið til að ferskleikinn haldi sér sem best.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu nýjustu fréttirnar beint í pósthólfið.