Sjávarfang

Mín áskrift býður upp á gæða sjávarfang frá Haföldu. Gæða humar í mörgum stærðum, rækjur, hörpuskel, túnfisksteikur og fleira. Eins og staðan er núna þá er sjávarfangið einungis fáanlegt á höfðuborgarsvæðinu.

Allir áskrifendur af sjávarfangi fara sjálfkrafa í sjávarfangsklúbb Haföldu.

Fríðindi klúbbmeðlima:

Meðlimir fá alltaf besta sjávarfang hverju sinni.
Óþarfi að vera að leita í búðum af til dæmis humri sem þig vantar og er ekki til.
Meðlimir eru í forgangi á vörum.
Fá afslætti af ýmsum vörum Haföldu.
Heimsending einungis 595 kr. á höfðuborgarsvæðinu og engin lágmarkspöntun.
Forgangur í frábæran grillhumar í þremur stærðum.
Aðgangur að túnfisksteikum, saltfiski, skötuselskinnum, ferskum og fronsum þroskhnökkum og fleira góðgæti.
Ýmsar aðrar óvæntar vörur og fróðleikur.

Categories
Loka