Fjórða kynslóð bakarameistara Sandholts býður viðskiptavinum Minnar áskriftar upp á áhugaverðar nýjungar úr einu elsta starfandi bakaríi landsins.
Í Sandholt grúskum við í gömlum uppskriftum og leitum að uppruna brauð- og kökugerðar og reynum að finna nýjan flöt á gömlu hefðunum.Saman munum við veita þér ógleymanlega upplifun.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu nýjustu fréttirnar beint í pósthólfið.