Frekari upplýsingar
Mánaðaráskrift | Einu sinni í mánuði |
---|
Bjórbox býður upp á 12 stykki af léttbjór á mánuði. Það geta verið frá 2-4 mismunandi tegundir í einu í boxinu. Spennandi að prófa ýmsa léttbjóra sem þú hefðir aldrei dottíð í hug að kaupa sjálfur eða erfitt er að nálgast í stórmörkuðum.
Mánaðaráskrift | Einu sinni í mánuði |
---|
Ekki er hægt að fá sent um helgar eða á rauðum dögum. Ef rauðan dag ber upp á virkum degi þá er vara sent deginum á undan ef frídagurinn er eftir miðja viku en daginn eftir ef dagurinn er fyrir miðja viku.
Mín áskrift keyrir vörur út að dyrum einungis á höfuðborgarsvæðinu nema annað sé tekið fram.
Öll verð gefin upp á Mín áskrift eru með VSK.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu nýjustu fréttirnar beint í pósthólfið.