Lýsing
Í vörunni frá Petis – þá veist þú hvað þú gefur hundinum þínum.
- Engin aukaefni nema vítamín og steinefni fyrir hundinn þinn.
- Veist upprunann á kjötinu.
- Engin aukaefni til þess að auka endingu vörunnar til mjög langs tíma.
- Ekki unninn vara. Hundar ekki fremur en mannfólkið hafa ekki gott af of unnun matvörum.
- Innihaldið er á hreinu. Sumar vörur staðfesta kjöt í vörunni þótt það geti aðeins numið örfáum prósentum.
Mögulegur ávinningur fyrir hunda að borða Petis hráfóður.
- Fallegri og mýkri felldur.
- Betri beinheilsa.
- Sterkara ónæmiskerfi.
- Betri tannheilsa.
- Betri melting og minni magavandamál.
- Minni líkamslykt.
- Glaðaðir hundur