Lýsing
Mjólkursýrugerlar fyrir alla fjölskylduna.
Probi® Family er samsett úr tveimur einkaleyfavörðum Probi® mjólkursýrugerlum;
Lactobacillus plantarum HEAL9 (Lp HEAL9) og Lactobacillus paracasei 8700:2 (Lpa 8700:2).
*Varan inniheldur að auki Fólasín, D-vítamín og B-12 vítamín.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.