Lýsing
Inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims.
Probi® Járn inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims sem á hafa verið gerðar yfir 50 klínískar rannsóknir.
Í fjölmörgum þeirra hefur verið sýnt fram á ýmiskonar heilsusamleg áhrif og þ.á.m. aukna upptöku (aukið frásog) á járni í meltingarvegi.
Varan inniheldur einnig járn, fólasín og C-vítamín.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.