Veislubakkar fyrir öll tilefni
Þessi vegan sushi veislubakki er klárlega einn sá allra besti! Blanda af vegan volcano bitum, mangó bitum og avókado maki. Soja, wasabi, engifer og prjónar fylgja með bakkanum.
Frekari upplýsingar
Áskriftarleiðir
Einu sinni í viku, Tveggja vikna fresti, Einu sinni í mánuði
8 – 9, 9 – 10, 10 – 11, 12 – 13, 13 – 14, 15 – 16, 16 – 17, frá 9 -16, Hvenær sem er
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.
Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vegan sushiveisla – 50 bitar”
Ef afhending ber upp á rauðum degi.
Ekki er hægt að fá sent um helgar eða á rauðum dögum. Ef rauðan dag ber upp á virkum degi þá er vara sent deginum á undan ef frídagurinn er eftir miðja viku en daginn eftir ef dagurinn er fyrir miðja viku.
Mín áskrift keyrir vörur út að dyrum einungis á höfuðborgarsvæðinu nema annað sé tekið fram.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.