Halló! Við erum Biocol Labs, lyfjaverslunin sem treystir á kraft náttúrunnar. Við sköpum nýjar heilsuvörur: vandaðar vörur sem unnar eru úr plöntum, vottaðar af læknum og miðast við þarfir nútímalífs sem hefðbundin heilsugæsluþjónusta uppfyllir ekki. Velkomin í efnalaust samfélag. Staldrið við sem lengst.
Varan Eitthvað® fyrir afeitrunarvikuna inniheldur hreinsandi blöndu innihaldsefna, svo sem kaffifífil, ætiþistil og kólín, sem hjálpar til við að viðhalda eðlilegri lifrarstarfsemi og styður við afeitrun og eyðingu aukaefna, fitu og mengunar úr líkamanum. Við mælum með inntöku eins skammts á mánuði samhliða hreinu mataræði úr plönturíkinu. Já, mikið rétt, sýndu lifrinni þinni smá væntumþykju.
Bragðtegund: grænt epli.
Varan er: vegan | án GMO | án hvíts sykurs | glútenlaus | laktósafrí
Stærð: 7 x 15 ml ampúlur úr gleri.
Ókeypis heimsending ef keyptar eru fleiri en ein vara frá Biocol labs. Sent á næsta pósthús viðtakanda á landsbyggðinni.
Detox: Hreinsaðu líkama þinn að innan sem utan.
Styður við lifrarstarfsemi: Kröftug plöntublanda sem styður við starfsemi og
hreinsigetu lifrarinnar.
Eyðing eiturefna sem er að finna í þéttbýli Hjálpar til við eyðingu eiturefna sem fylgja búsetu í þéttbýli, líkt og mengun og óbeinar reykingar.
Líf okkar getur verið ansi erilsamt nú til dags og það síðasta sem við óskum okkur er að enda í kulnun. Varan Eitthvað® Knackered fyrir þá uppgefnu inniheldur magnesíum, sem hjálpar til við að draga úr þreytu og lúa, og ginseng sem styður við lífskraftinn og andlega vellíðan. Þegar ofsaþreyta lætur kræla á sér þá mælum við með neyslu tveggja skammta og góðri hvíld um helgar. Segjum nei við því að verða uppgefin.
Varan er: glútenlaus | án GMO | án hvíts sykurs | laktósafrí.
5 dagar: 5 x 15 ml ampúlur úr gleri.
Ókeypis heimsending ef keyptar eru fleiri en ein vara frá Biocol labs. Sent á næsta pósthús viðtakanda á landsbyggðinni.
Ginseng, magnesíum, drottningarhunang, glucoranalaktón, C-vítamín, B6-vítamín, B1-vítamín.
Þreytu: Dragðu úr þreytu og lúa
Einbeitingarskort: Endurræstu heilann
Öllum árstíðum fylgir hnerri, stíflað nef og hitamælingar. Varan Eitthvað® fyrir ónæmiskerfið inniheldur sérvalda blöndu af tókasveppi, sólhatti og kopar en þau innihaldsefni styðja við eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins. Guð hjálpi þér!
Bragðtegund: hunang.
Varan er: án GMO | án hvíts sykurs | glútenlaus | laktósafrí.
Stærð: 7 x 15 ml ampúlur úr gleri.
Ókeypis heimsending ef keyptar eru fleiri en ein vara frá Biocol labs. Sent á næsta pósthús viðtakanda á landsbyggðinni.
Ein ampúla á dag í sjö daga. Neytið skammtsins að morgni hvers dags. Takið hann óblandaðan, útþynntan með vatni eða safa, eða hrærið í graut.
Styrkingu ónæmiskerfis: Til að viðhalda sterku ónæmiskerfi fyrir
heilbrigðan og virkan lífstíl allan ársins hring. Við mælum einum kassa annan
hvern mánuð.
Það að blanda saman jurtaþykknum til að bæta heilsuna er gömul saga og ný. Hvort sem litið er til smáskammtalækninga, hefðbundinna kínverskra lækninga eða einfaldlega jurtatesins þíns þá má sjá að jurtaþykkni hefur gríðarlega heilsubætandi eiginleika. Lestu vísindin að baki vörunnar Eitthvað® fyrir achoos! hér að neðan og skoðaðu hvers vegna við völdum þessi tilteknu innihaldsefni.
Tókasveppur
Sveppurinn var fyrst notaður í Austur-Asíu en hann hefur verið notaður svo öldum skiptir, ekki einungis í matargerð heldur einnig í lækningaskyni. Rannsókn frá árinu 2015 sem birt var í Journal of the American College of Nutrition leiddi í ljós að dagleg neysla tókasveppsins getur bætt ónæmiskerfið.
Eplaþyrniber
Eplaþyrniberið á uppruna sinn í Suður-Ameríku og er þekkt fyrir að innihalda hvað hæst hlutfall C-vítamíns af ávöxtum og grænmeti. C-vítamínið er talið stytta meðgöngutíma kvefeinkenna. Í ljósi þess að C-vítamínmagn í blóðvökva og hvítum blóðkornum minnkar ört þegar streita eða sýkingar herja á þá getur aukin inntaka C-vítamíns bætt örverueyðandi og náttúrulegar varnir líkamans sem nauðsynlegar eru til að verjast flensum og kvefi.
"Shaking up the most corporate and traditional industry, the pharmaceutical sector"
"Abandoning the pharmaceutical optic to focus on the consumer"
"Effective products with a smart design"
"The best thing that happened in pharma after Damien Hirst"
"The best nutritional supplements"
Skráðu þig á póstlistann og fáðu nýjustu fréttirnar beint í pósthólfið.