Um Mín áskrift

Mín áskrift býður einstaklingum og fyrirtækjum upp á ýmsar vörur í áskrift sem þeim þarfnast með reglulegu millibili. Fyrirtæki geta valið á hvaða vikudegi og á hvaða tíma þau vilja fá vöruna senda til sín. Einstaklingum stendur til boða að fá flestar vörur á Mín áskrift í ókeypis heimsendingu, góð verð og vildarpunktakerfi.  Mín áskrift leggur mikið upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval en dæmi um vörur sem standa til boða eru ýmsar heilsuvörur, snyrtivörur, sushi, samlokur, lífrænt ræktað kaffi í umhverfisvænum hylkjum, ber í boxi, ketó og vegan matur og margt fleira.

 

Mín áskrift leggur áherslu á að bjóða upp á gæðavörur frá þekktum vörumerkjum og hraða afhendingu sem hentar hverjum og einum, enda er slagorðið okkar áskrift að ánægju.

Dæmi um landsþekkt vöurmerki sem eru í boði á Mín áskrift er eins og ChitoCare, Bio-kult, Nicotinell, Femarelle, Lemon, Sandholts bakarí, Nocco orkudrykkur og margt fleira.

Loka