Umhyggja í umslagi

Umhyggja í umslagi

Þegar umhyggja í umslagi merkið er á vörusíðu þá þýðir það að það er frí heimsending á vöru hvert á land sem er. Vara er send í umslagi beint í póstkassa viðskiptavinar. Þetta eru allt vörur sem komast í umslag eða geta verið teknar úr yfirpakkningum og þannig komist fyrir í umslagi. Vörur eru ávallt í sínum lokuðu pakkningum og yfirpakkning brotin saman fylgir með í umslaginu. Þetta gerir Mín áskrift kleift að bjóða upp á fría heimsendingu hvert á land sem er beint í póstkassann þinn. Þetta eru mög mikil þægindi fyrir viðskiptavini sem þurfa þá ekki að bíða heima eftir að taka á móti sendingu eða hafa fyrir því að ná í vöru.

Þeir viðskiptavinir sem kjósa að fá ekki sendar vörur í umslagi geta þó valið um að fá vörur sendar í hefðbundinni heimsendingu en þá kostar heimsendingin 890 kr.

Loka