Mín áskrift býður upp á úrval vara sem einstaklingar og fyrirtæki þurfa reglulega. Góð verð, þægindi, ásamt ókeypis
eða ódýrri heimsendingu, sparar þér sporin og einfaldar lífið. Fáðu vörurnar sendar með regulega millibili beint
heim að dyrum og ekki er verra að spara í leiðinni.
Mín áskrift – léttir þér lífið.
Það þarf að vera skráð/ur inn á Mín áskrift til þess að fá punktana.
Mín áskrift býður fyrirtækjum að velja hversu oft þau vilja fá sent vörur til sín. Eins og einu sinni í viku, tveggja vikna fresti eða mánaðarlega. Kerfið hjá Mín áskrift er mjög sveigjanlegt, fyrirtæki geta líka fengi mismunandi eða sömu vörur sendar til sín oftar, til dæmis eins og tvisvar í viku.
Mín áskrift býður fyrirtækjum að velja hvaða dag vikunnar þau vilja fá vörurnar til sín, frá mánudegi til föstudags. Ef fyrirtæki vilja fá vörur sendar til sín einu sinni í mánuði þá geta þau valið hvaða viku í mánuði þau vilja vörurnar sendar til sín.
Mín áskrift býður fyrirtækjum að velja á hvaða tíma þau vilja fá vörur sendar til sín. Fyrirtæki geta valið klukkutíma glugga hvenær vörur eru sendar. Til dæmis ef þau eru með áskrift að Ber í boxi þá geta fyrirtæki valið að fá berin til sín milli 2 og 3 á þriðjudögum.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu nýjustu fréttirnar beint í pósthólfið.