Karlmenn

Þegar karlar komast á miðjan aldur, eiga sér stað breytingar í líkama þeirra þó ekki séu þær alltaf jafn augljósar og hjá konum. Testósteróngildi þeirra lækka með aldrinum og getur það haft áhrif á ýmsa líkamsstarfsemi. Helstu einkennin eru þreyta og þróttleysi, minni vöðvastykur, minni kynlöngun og erfiðleikar við stinningu, hitakóf, beinnmassi minnkar, líkamsfita eykst og skapstyggð gerir vart við sig. Þunglyndi er líka þekkt einkenni.

Mín áskrift býður upp á vörur fyrir aukna kynferðislega virkni, orku og úthald, væg stinningarvandamál, hormónajafnvægi, tíðum þvaglátum, kvillum í blöðruhálskirtli og fleira sem er nauðsynlegt fyrir heilsu karlmanna.

Categories
Loka