Lýsing
Bio-Kult Mind
Bio-Kult Mind er háþróuð og fjölvirk örverublanda sem er hönnuð fyrir meltingarveginn og hugræna virkni.
Varan inniheldur góðgerla, villt bláber og vínberja ekstrakt ásamt sinki sem stuðlar að eðlilegri vitsmunastarfsemi og verndun frumna gegn oxunarálagi. Einnig stuðlar sink að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Rannsóknir hafa sýnt að tengingin á milli heilans og meltingarvegarins er mikil, en talið er að um 80% samskipta eru send frá þörmum til heila. Rannsóknir benda til þess að kvillar eins og kvíði, þunglyndi, streita og andleg heilsa geti tengst ójafnvægi í þarmaflórunni.
Innihald í Bio Kult Mind:
➢ Góðgerlar
➢ Villt bláber og vínberja extract
➢ Sink
➢ Glútenlaust
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.