Lýsing
FYRIR JAFNVÆGI Í BAKTERÍUFLÓRU LÍKAMANS.
Bio Kult Original – fyrir jafnvægi í bakteríuflóru líkamans. 14 tegundir frostþurrkaðra gerlastofna sem styrkja og geta komið þarmaflórunni í jafnvægi. Röskun á þarmaflóru getur m.a. lýst sér í uppþembu, brjóstsviða, hægðatregðu, niðurgangi, sveppasýkingum, blöðrubólgu ristilkrömpum og iðraólgu.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.