Lýsing
NOTKUN
Berið mjúklega á andlit og háls. Anti-Aging Repair Serum frá ChitoCare beauty er tilvalið til að nota að morgni og kvöldi eða eftir því sem þörf krefur.
FLOTT SAMAN
Til að auka mýkt og sveigjanleika húðarinnar mælum við með því að nota Face Cream frá ChitoCare beauty reglulega til viðbótar við Anti-Aging Repair Serum til að verja og endurnæra húðina. Þannig nærðu að viðhalda unglegu útliti og útgeislun!
Ný klínísk rannsókn sýnir að ChitoCare beauty Anti-Aging Repair Serum og ChitoCare beauty Face Cream, notað kvölds og morgna í 6 vikur, hefur marktæk áhrif á húðina:
Húðraki eykst um 16%
Þéttleiki húðar eykst um 22%
Teygjanleiki húðar eykst um 7%
Grófleiki húðarinnar minnkar verulega:
-
- 19% minnkun á fínum húðlínum
- 17% minnkun á djúpum hrukkum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.