Lýsing
Stuðlar að eðlilegu niðurbroti fitu og styður við þyngdartap. Fat Burner ™ eru háþróaðar jurtatöflur þar sem sérvalin innihaldsefni styðja við heilbrigða og skilvirka fitubrennslu. Fat Burner ™ er samsett af yerba mate jurtinni sem blönduð er með svörtu kummin (Nigella fræjum), engifer, grænu te, mjólkurþistli og kólíni. Kólín stuðlar að eðlilegu niðurbroti á fitu og yerba mate getur stutt við þyngdartap samhliða heilbrigðu mataræði. Án laktósa, vegan og glútenfrítt.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars
fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.
Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn
á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri
eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan
skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir
þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og
hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.