Lýsing
Pro-DEFEND notar sérstaka blöndu þriggja góðgerlastofna sem talin eru
efla ónæmiskerfið og inniheldur hvert hylki 10 milljarða gall- og
sýruþolna mjólkursýrugerla sem margfalda sig og ná þannig góðri
útbreiðslu í þörmunum.
Pro-DEFEND inniheldur:
- Lactobacillus acidophilus, Lactobacillus plantarum and
Bifidobacteria animalis subsp. lactis. - Sink, kopar og D-vítamín – vítamín og steinefni sem stuðla að
heilbrigðri virkni ónæmiskerfisins. - B12 vítamín og fólínsýru – sem stuðlar að eðlilegri virki
ónæmiskerfisins og dregur úr þreytu og lúa - Blandan er Vegan
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars
fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.
Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn
á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri
eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan
skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir
þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og
hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.