Lýsing
Líklegar orsakir fyrir vöðvakrampa eru taldar vera:
- Hypomagnesemía- skortur á magnesíum.
- Lélegt blóðflæði í fótum.
Anti Leg Cramps samanstendur af blöndu af Magnesium Hydroxide, upprunin úr Dauðahafinu ásamt B 6 vítamíni sem eykur upptöku þess og E vítamíni sem þekkt er að uppræti næturkrampa sem orsakast af lélegu blóðflæði og hefur góð samverkandi áhrif með magnesíum.
Skammtastærð: 1-2 hylki á dag fyrir svefn.
Frábendingar: einstaklingar með nýrnasjúkdóma.
Geymist: á köldum og þurrum stað.
Innihaldsefni: Magnesium Oxide Monohydrate (úr Dauðahafinu), E vítamín, B6 vítamín (pyridoxine), Silica Dioxide
Anti Leg Cramps má nota frá 12 ára aldri.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.