Lýsing
Frábær blanda til að byggja upp og viðhalda heilbrigðum beinum
- Inniheldur fullkomna blöndu af vítamínum og steinefnum fyrir beinin
- Kalk & Magnesíum (2;1)
- D-vítamín og K2 tryggja upptöku
Osteo Advance inniheldur blöndu af vítamínum og steinefnum sem eru nauðsynleg til að viðhalda heilbrigðum beinum og tönnum. 99% af kalkinu í líkamanum er í beinunum og til þess að upptaka kalksins eigi sér stað er D vítamín nauðsynlegt. D vítamín sér um að taka kalkið úr blóðinu og K-vítamín (MenaQ7) sér svo um að kalkið bindist í beinunum.
Í þessari blöndu er kalk og magnesíum í hlutföllunum 2;1 en þannig er það öflugast og er þessi „beinablanda“ frá Natures Aid því sannkölluð himnasending fyrir beinin okkar.
Eitthvað sem allir ættu að taka til að stuðla að sterkum beinum sem lengst. Hentar bæði grænmetisætum og vegan.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.Viðheldur heilbrigðum beinum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.