Lýsing
Náttblinda, augnþurrkur, viðkvæm auku og/eða versnandi sjón.
Blue Berry töflurnar geta stuðlað að betri augnheislu en helsta innihaldsefni þessa bætiefnis er náttúrulegt lútein í samsvarandi magni og er í 1 kg af bláberjum.
Auk lúteins frá Tagetes þykkni inniheldur Blue Berry; A vítamín, Zink, Kopar, Bláberja þykkni (Blueberry extract) og Eyebright extract (Euphrasis officinalis).
Aðeins ein tafla á dag.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.