Lýsing
Viltu líflegra og fallegra hár ?
Ýmislegt getur valdið því að hárið þynnist og verður líflaust. Erfðir, aldur, hormónabreytingar, streita, alvarlegir sjúkdómar og sum lyf geta verið orsökin og þá geta bætiefnin oft hjálpað. Hair Volume er eina varan sem inniheldur náttúrulega vaxtarvakann procyanidin-B2 sem unnin er úr eplum. Töflurnar næra rætur hársins með bíótíni sem hvetur hárvöxt og umfang hársins, kopar sem hjálpar við að viðhalda hárlit ásamt amonísýruna L-cysteine sem kemur í veg fyrirhárþurrk og viðheldur áferð og þykkt hárs. Að auki inniheldur Hair Volume eplasafa, sink, og þykkni úr hirsi er mikilvægt fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra.
Mín áskrift mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.